top of page

Afleiðingar flóðbylgna á mannfólkið

Þegar stór flóðbylgja fellur á mannabyggð getur flóðbylgjan valdið miklu tjóni. Þegar flóðbylgjur verða þar sem margir sjávarbæir liggja er algengt að margir láti lífið og ef hún er mjög stór getur hún haft áhrif á heilu samfélögin.

Afleiðingar flóðbylgna á náttúruna

Flóðbylgjur hafa áhrif á náttúruna á ýmsan hátt. Í fyrsta lagi hafa flóðbylgjur áhrif á dýrin. Ef dýrin eru ekki á sínum heimkynnum veslast þau upp og deyja. Flóðbylgjur hafa einnig áhrif á gróðurinn vegna eyðileggingarmáttarins og ef sjávarvatn kemst í grunnvatn.

bottom of page