top of page

        Jarðskjálftar

 

Þegar flóðbylgja verður til vegna jarðskjálfta er það sökum lóðréttra hreyfinga eða láréttra hreyfinga á hafsbotninum eða tilfærslur á massa sem leiða til þess að vatn kemst á hreyfingu. Við það kemst hreyfing á sjóinn og flóðbylgja fer af stað. Á jarðskorpuflekunum á Atlantshafshryggnum þar sem Ísland er gliðna flekarnir það eru láréttar jarðskorpuhreyfingar. Ísland er á Atlantshafshryggnum og þess vegna koma engar flóðbylgjur til Íslands. 80% flóðbylgja eiga upptök sín vegna jarðskjálfta. 

Upward wave =

Upp bylgja

 

 

Crust = Skorpa

 

 

Mantle = Möttull

 

 

Fault line = Lína

 

 

 

 

 

 

 

bottom of page