top of page

               Lofsteinn

Ef steini er hent í vatn myndast gára. Það sama gerist þegar lofsteinn lendir á sjó, vatnið þrýstist frá steininum og myndar öldur. Sem betur fer, fyrir mannkynið hefur lofsteinn ekki ennþá valdið flóðbylgju. En ef lofsteinn myndi valda flóðbylgju gætu afleiðingarnar orðið skelfilegar. Lofsteinn hefur áður útrýmt öllum lífverum en það gerðist fyrir 65 milljónum árum.

Coastal Danger Zone = Hættusvæði

Splash wave = Brimalda

Shock wave = Höggbylgja

Meteorite = Lofsteinn

 Sea floor = Sjávarbotn

High velocity Impact = Háhraðaárekstur

bottom of page