top of page

Viðvörunarkerfi flóðbylgna

Holland

Í Hollandi er viðvörunarkerfi gegn stórum flóðum til að koma í veg fyrir að landið fari á bólakaf og hafa gríðarmiklir flóðvarnargarðar verið reistir meðfram ströndinni. Mjög öflug neyðarkerfi eru einnig í landinu.

Japan

Viðvörunarkerfið í Japan er notað til að greina risaflóðbylgjur fyrirfram og koma í veg fyrir manntjón og skaða. Kerfið er byggt upp af tveimur jafn mikilvægum hlutum. Netskynjara sem greinir risaflóðbylgjur svo að það sé nógu mikill tími til að rýma svæðið. Japanar hafa einnig byggt 12 metra veggi gegn flóðbylgjum. 

bottom of page