top of page

Tsunami

Tsunami er 12 stigs flóðbylgja og er stærsta tegund af flóðbylgju.Tsunami er mjög stór bylgja sem orsakast aðallega vegna jarðskjálfta eða skyndilegs framhlaups neðansjávar. Einnig getur Tsunami orðið til vegna loftsteina, skriðufalla, eldsumbrota, neðarsjávarsprenginga og snjóflóða. Tsu þýðir höfn á japönsku og nami þýðir alda eða bylgja á japönsku. Orðið Tsunami merkir hafnarbylgja. Sjávarskafl er íslenska orðið yfir Tsunami.

 

Sjávarskaflar eru furðulega algengir. Að meðaltali verða 57 slíkar flóðbylgjur á hverjum áratug en þó fæstar mjög stórar. Á síðasta áratug 20.aldar er talið að um 4000 þúsund manns hafi farist í rúmlega 80 flóðbylgjum. Sjávarskaflar eru algengastir í Kyrrahafinu, það er vegna þess að Kyrrahafið er í svæði sem heitir "Ring of Fire". Svæðið er á jarðskorpuflekum þar sem eldfjöll og jarðskjálftar eru algengir.

bottom of page