top of page

Eldfjöll

Það eru tvær mismunandi leiðir sem eldfjöll geta valdið flóðbylgjum. Annars vegar þegar eldfjall brotnar niður og hrynur. Eldfjallið þvingar mikið magn af ösku og óhreinindi ofan í sjóinn, þessi skyndilega breyting og tilfærsla á vatnssúlunni býr til hreyfiorku og myndar flóðbylgju.Hinsvegar þegar neðansjávareldfjöll hrynja niður eða spúa hrauni og mynda þannig flóðbylgju.

1. Original summit of volcano = Toppurinn á eldfjallinu

 

2. Volcano collapses = Eldfjallið hrynur

 

3. Magma body is unrooted = Það losnar um kvikuna og hún kemst upp á yfirborðið.

 

4. Lateral blast = Hliðarsprengja

 

5. Fast-moving debris avalanche crashes into sea =  Leifar af snjóflóði flæða í sjóinn á miklum hraða

 

6. Tsunami forms = Stór flóðbylgja myndast.

 

7. Wave travels out to distant coastlines = Aldan berst síðan að ströndinni.

 

 

bottom of page